Heyrst hefur að í Grindavík um helgina verði SupAirBall völlur sem er alvöru atvinnumannavöllur fyrir litbolta. Það er loksins að koma alvöru völlur til landsins og grindvíkingar eru fyrstir til að njóta góðs af. Völlurinn verður hluti af Bylgjulestinni í sumar og um að gera fyrir áhugamenn að fylgjast vel með því þegar Bylgjulestin er í þeirra heimabæ. Og fyrir Þá sem ekki hafa prufað litbolta þá er þetta tækifærið! slvöru völlur og allar alvöru græjur!!
sjáumst í sumar í paintball með bylhjulestinni!
Kveðja GiRND