Ef þið hafið spilað Paintball hafið þið örugglega lent í því að fá móðu inn á glerið í grímunni. Allaveganna þeir sem hafa lent í því vita að “visualið” droppar mjög hratt og mjög erfitt er að greina mun á óvini og vini, hvað þá óvini og vegg! Maður bókstaflega sér ekki neitt í gegnum móðuna. Þegar ég var að surfa netið um daginn rakst ég á útbúnað sem er hægt að festa ofan á grímuna og hann heldur gufunni úti!! Jáhá, þessi útbúnaður er eins og vifta, í honum eru tvær viftur og ein sér um að koma loftinu út(gufunni) og ein til að koma frísku lofti inn. Ég las um þetta á
www.paintballgames.com.
Þetta er hlutur sem allir ætla að nota ef þeir ætla að spila þetta af einhverju ráði og eiga byssurnar sjálfir. Í geymslu náttúrulega :)
Johnny (the homicidal maniac) og Squee(með Shmee) VS 2 mörgæsir í neðansjávarbardaga. Hver vinnur?