Pro er besta deildin, ekki Div I.
En Pro liðin keppa í eigin riðli í annarri gerð af leik á þessu móti. Annars getur það gerst að Div III keppi við Pro lið og það hefur gerst að Div III lið hafi unnið :-)
En áttu við að ekkert annað Div III lið hafi unnið Div I lið á þessu móti ?
En á Millennium series mótaröðinni ákveða liðin sjálf í hvaða deild þau skrá sig, með þeim takmörkunum af ef þú keppir í meira en tveimur mótum á ári má liðið ekki skrá sig í Novice (Div III) á þriðja mótinu og getur þá ekki farið niður um deild aftur.
Ansi mörg lið keppa bara á einu móti á ári, mótinu í heimalandinu, og þó þau séu með bestu liðum í landinu, skrá þau sig í Novice, í von um að vinna deildina á mótinu.
Spjallkorkarnir í Bretlandi hafa nefnt sérstaklega þessi lið, því þau eru hátt skrifuð í Bretlandsmeistaramótaröðinni :
Dyehard, Impact UK, Jersey Warriors, Menace, Norwich Sinners, Portsmouth, Quake, Residue Dogs, Roughnecks, Tsunami Blue, Vipers Black og WolfPac.
Icelanders kepptu við 3 af þessum liðum á föstdag, Quake, Menace og Impact UK. Eina tap þeirra hingað til er á móti Quake.
Í dag, laugardag, ekkert lið á móti þeim sem er umtalað fyrir þetta.
bestu kveðjur
DaXes