SP: Hvað er góður hálf-sjálfvirkur merkjari fyrir byrjanda?

SV: Í fyrsta lagi, þá verður hann að vera ódýr, 20.000 kall virðist vera markið sem flestir miða við.
Í öðru lagi verður hann að vera einfaldur í notkun, einfaldur í viðhaldi og nægilega áreiðanlegur að þola þá ánýðslu sem nýr leikmaður sýnir, þar til hann lærir að hugsa almennilega um merkjarann.
Í þriðja lagi þá verður merkjarinn að verða nægilega góður til að þola umskiptin þegar að eigandinn gerir þá breytingu og fer úr bakgarðinum með vinum sínum í að spila við aðra reglulega leikmenn á alvöru velli. Með öðrum orðum: kosta lítið, góður áreiðanleiki og ásætanleg virkni.

SP: Hvernig geri ég merkjarann hljóðlátari?
SV: Láttu bæta holum á hlaupið, en áður en þú gerir þá, skaltu íhuga að kaupa nýtt hlaup með holum í því. Það er kallað “ported” hlaup. Hversu hljóðlátt hlaupið verður veltur í raun og veru á því hvernig munstrið á holunum er, hlaup lengd og hraðanum sem að merkjarinn skýtur á.
——————————————————
Þessi grein er tekinn af <a href=http://www.paintball.com>www.paintball.com </a>© 2000
——————————————————
<a href=mailto:xavier@hugi.is>Xavier</a> þýddi