<body><tr><font class=“defaulttext”><font size=3><b><font face=“Arial italic” size=5 color=“Red”>#2 Í HVERJU Á ÉG AÐ VERA?? <BR>
</b></font></font><b><font face=“Arial italic” size=3 color=“#000080”>Eftir -<i> Burt “Breeze” Talcott</i>
</b></font></font>
<br><font class=“defaulttext”><BR><font face=“Arial,'Times New Roman',Georgia,sans-serif” size=2 color=“Black”><font color=“Navy”><B></B></font><B>Þessari spurning má eiginlega skipta niður í tvo hluta. <i><B>Fótbúnað og rest!</i></B> <BR>Mikilvægasti hluturinn sem að þú getur verið í eru <i><B>skórnir</i></B>. Vertu í einhverjum með <i><B> góðu gripi, styður við ökla, meiga verða mjög skítugir og meiða þig ekki</i></B>! Ekki kaupa nýja skó á leiðinni útá völl nema þú sér með nægar birgðir af plástrum! Ef að þú ert að kaupa nýja skó, vertu í þeim heima í nokkra daga áður en þú ferð með þá útá völl. Líka, þú skalt fjárfesta í sokkum sérstaklega hönnuðum (já, sokkar eru tæknilegt undur, alveg eins og litboltagræjur) fyrir íþróttanotkun. <BR>
Ég hef séð fólk vera í allskonar mismunandi skóm þegar það er að spila. Ánægða fólki virðist vera í léttum gönguskóm eða þess háttar. Það eru mjög góðir skór sem eru sérstaklega gerðir fyrir litbolta [er það ekki aðeins yfir strikið??? - Innskot Xavier's] Athugið í íþróttabúðunum og spurjið um skó sérstaklega gerða fyrir litbolta. Annars eru körfuboltaskór (háir strigarskór) góðir, en munið að þeir verða skítugir (oft mjög drullugir) <BR>
Vertu í hönskum ef þú átt þá. Ef ekki, keyptu ódýra bómullar-“garðyrkjuhanska” [hvað sem er sem fæst útá bensínstöð]. Þú gætir viljað klippa nokkra fingur af hönskunum til að vera sneggri á gikknum.<BR>
Fullt af fólki er með höfuðföt þegar það spilar. Ég geri það, það heldur málingunni úr hárin mínu og heldur mér úr sólini þegar hún skín. Taktu svoleiðis með.<BR>
Munið að það er alltaf hægt að fara úr hlutum, en ef að þú tekur eitthvað ekki með þá getur það dregið úr ánægjunni þinni.<BR><BR>
Nú kemur að umdeildum hlut, hvaða fötum á að klæðast. <i><B>Vertu í fötum úr felulitum </i></B>ef að þú átt þau.<BR>
<i><B>Litboltaspilarar eru ekki í felulitum því að við erum að þykjast vera í stríði eða þykjast vera í hernum!!</i></B> Við klæðumst felulitum því að við spilum utandyra. Græni og brúni liturinn í felulitabúningnum gerir andstæðningnum erfiðara fyrir að sjá okkur (þú skilur, passar við litinn á trjánum og þannig dóti). Það má gjarnan taka það fram að herinn er í felulitum því að það passar við umhverfið sem að þeir eru að vinna í, ekki útaf því að felulitabúningingur lætur menn fá drápsþrá eða vilja brjóta og bramla hluti (sem að er starf hersins).<BR>
Mikilvægi hluturinn er að hylja allan líkaman! Síðbuxur og síðermar. Frekar að vera í nokkrum léttum lögum af fötum en einum þykkum. Það minnkar höggið frá litboltanum.<BR>
Ef að þú ert ekki í felulitum, vertu þá í einhverju dökku, einhverju sem þægilegt er að hreyfa sig í og á við það veðurfar sem þú ert að spila í. Ég get merkt menn allveg jafn vel í íþróttabuxunum mínum og í flotta litboltagallanum mínum. Það er bara að flotti litboltagallinn minn hræðir nýja spilara eins og þig. (ekki láta hann gera það! *glott*)<BR>
<BR>—————————————————— <BR>
Þessi grein er tekinn af <a href=http://www.paintball.com>www.paintball.com </a>© 2000 <BR>
—————————————————— <BR><a href=mailto:xavier@hugi.is>Xavier</a> þýddi
</body