Sársauki ekki hætta
Það er rétt að litbolti er ekki hættulegur ef þú ert með grímuna alltaf á og gætir þínn á því að gera ekkert heimskulegt. En þú getur orðið sársaukafull ef þú ert óheppin eða með oðrum orðum færð skot milli fótana(ouch). Því vill ég benda öllum þeim sem ætla að spila af krafti að (og eru karlkyns) að kaupa sér hlíf því annars gætuð þið endað upp með að syngja sopreno.