Aðalfundur LBFR var haldinn áðan.
Árgjald 2001 ákveðið 1.500 kr.
Rætt hefur verið við tæknistjóra 2 valla í Englandi sem nota TFX 2000 og 2 aðra sem nota Inferno.
TFX 2000 þarf töluverða vinnu til að vera bilanalaus. Flestir velli á Bretlandseyjum nota Inferno, og margir þeirra sem eru með annað eru að skipta, því Inferno hefur sérstaklega lága bilanatíðni og virkar vel í köldu og blautu veðri.
Ákveðið að panta fyrstu pöntun fyrir félagsmenn fimmtudaginn 15. mars. Pöntun verður að vera greidd fyrirfram, í síðasta lagi miðvikudaginn 14. mars inn á reikning félagsins.
Félagsmenn annarra Litboltafélaga geta gengið inn í pöntunina. Þá þarf félag það sem þeir eru í að kaupa merkjarann af LBFR.
Dæmi um verð frá Bretlandi :
Hér er reiknað með frekar háum sendingarkostnaði til öryggis. Reynt verður að fá betra verð, en sendingartími lengist þá um nokkra daga.
Terminator T3 23.554 kr.
20oz Cylinder 2.990 kr.
On/Off Valve 1.087 kr.
Anti-Siphon Tube 272 kr.
JT Spectra 5.345 kr.
Indian Springs 200 Shot Hopper 498 kr.
Sendingarkostnaður 7.000 kr.
Samtals : 40.746 kr.
Terminator T3 23.554 kr.
20oz Cylinder 2.990 kr.
On/Off Valve 1.087 kr.
Anti-Siphon Tube 272 kr.
JT Spectra 5.345 kr.
Indian Springs 200 Shot Hopper 498 kr.
4 pot + Gas 2.393 kr.
4 * Indian Springs Super Tube XL 616 kr.
Slinky Remote Hose 1.540 kr.
Sendingarkostnaður 7.000 kr.
Samtals : 45.295 kr.
Þrýstiloftskútur og regulator :
12.800, skrúfast beint í bottom-line kemur í stað CO2 kúts, valve og anti siphon tube : Mismunur 8.450.
Hafið samband við félagið í paintball@simnet.is til að ganga frá pöntun eða fá nánari upplýsingar.
kv.
DaXes
LBFR