Var að fá nýjasta FaceFull í hendurnar, þar er ítarleg umfjöllun um mótið í Crystal Palace sem Icelanders tóku þátt í. Það er smá kafli þar sem minnst er á liðið. Hann er eftirfarandi:
“Icelanders came from their rough island in the North Atlantic for their first major tournament experience and did really well with five maxes, missing the cut by only a small margin.”
Fyrr í greininni kemur fram: “The cut at 531 points was awfully high for novice teams”
Glæsileg frammistaða enn og aftur.
Xavier
P.S. Það væri fínt að fá FaceFull blöðin sem ég er búin að vera að lána uppá síðkastið aftur ;-)