Þetta er nú ekki alveg rétt hjá Munki.
2. Grein reglugerðarinnar undanskilum bæði kúlur og gashylki ákvæðum vopnalaga. Þess vegna má flytja það inn án nokkurra takmarkana.
Síðan getur hver sem er stofnað Litboltafélag. Á því eru engar takmarkanir. En til að félagið megi flytja inn litmerkibyssurnar fyrir félagsmenn verður það að uppfylla ákveðin skilyrði.
Og slíkt er ekki mjög erfitt ef menn hafa áhuga á því.
Ég held að það verði sem allra best fyrir íþróttina ef félögin verða mörg. Því fleiri félög áhugasamra um íþróttina, því betra.