_______________________
Íhugað að endurskoða leyfi fyrir Litbolta og Laser
Ég var að heyra þetta í fréttunum að ríkið ættlar að endurskoða leyfi fyrir “stríðsleikjum”. Gæti verið að þeir ættli að banna litbolta og allt þetta vegna eins bruna í lasertag húsinu?