
En að myndinni. Þarna voru 3 lið að keppa. The Federation, The Klingon Empire og THe Borg. Það var spilað StarTrek plot og fullt af missionum. Liðin fengu leiðbeiningar um hvað átti að gera og hversu mörg stig það gaf. Það kom mér verulega á óvart að myndin virtist virkilega ná andanum í leiknum og öllu plottinu. Ég ver að viðurkenna að þetta var hin mesta skemmtun. Ég mæli með því að þeir sem hafi áhuga á Paintball eða StarTrek fari í Laugarásvideo og leigi DVD diskinn.
Það eru allskonar plot á plot ofan sem komu mér á óvart. Ég skal líka alveg viðurkenna það að ég væri til í að vera með í næsta Spplat Attack leik. Um 1000 leikmenn að spila paintball og vinna að allskonar missions, þó að margir séu tómir grasasnar eins og sést best í myndinni.
Úff þá er bara að byrja að safna fyrir ferðinni.
Xavie