Í stuttu máli eru þetta merkjarar sem eru nákvæm eftirlíking af M4 eða M4A1.
Fyrst þegar ég sá þetta hélt ég að þetta væri bara alvöru byssa en þegar ég las aðeins meira þá sá ég að þetta var bara “venjulegur” litboltamerkjari.
Hann skýtur .40cal skotum sem eru í klemmu eins og í alvöruni.
Klemman heldur 20 skotum en taka skal það fram að þær eru í skel sem merkjarinn skýtur út en skelina má nota aftur ef maður nennir að týna þær upp.
það er svona “BlowBack” dæmi sem gerir merkjarann al-sjálfvirka eða hálf-sjálfvirka.
Notað er bara venjulegt CO² og dugar kúturinn í 200 skot eða 10 klemmur.
Krafturinn sem merkjarinn gefur frá sér er sá sami og í merkjurm sem notaðir eru í dag eða 200fps til 280fps þannig að sami öryggisbúnaðurinn og er notaður í dag má nota við notkun þessara merkjara.
Að vísu er þessi merkjari aðeins dýrari en venjulegir merkjarar en samt er hann ekkert svo dýr. Sett verð er $499.00 en samt er einn þarna á $519.00.
Fullt er af aukahlutum fyrir merkjaran og segt er að það megi líka nota hluti úr alvöru byssuni sem er náttúrulega bara töff.
Ég held að þessi þróun sem er að koma sé bara hitt besta mál því nú verða leikirnir miklu raunvörulegri og skemmtilegri.
Heimildir: www.airgunstore.com/PBALL/RAM/RAMFRAMES.HTM
Kv.
Sæt ihljómu
If you take more than your fair share of objectives, you will get more than your fair share of objectives to take.