
E-Blade ramminn passar á allar gerðir autocokera fyrir og eftir 2000 uppfærsluna á merkjaranum. Skipt er út gripinu og solinaoid rofanum sem stjórnar trekingunum. Allar tímaaðgerðir eru stillanlegar í byssunni sjálfri.
Augað fylgir með en er ekki nauðsynlegur hlutur (þarf ekki að hafa það uppsett til að ramminn virki) en fyrlgir samt með frítt.
Ramminn tekur 1 9volta batterý. Það sem mestu máli skiptir þó er að núna er hægt að fá hraða Angel með nákvæmni Autocoker. Það eru þó nokkur PRO lið að skipta yfir í Autocokerinn aftur núna þegar E-Blade er komið.
Hlakkar til að fá svona grip til landsins. Fyrst þarf þó sá sem stal merkjaranum mínum að skila honum (eða tryggingarnar að borga)
Bestu kveðjur,
Xavie