Vert er að rifja upp að í BIND 8.2.2 fannst alvarleg öryggishola fyrir nokkru síðan, og þeir sem kjósa að halda sig við BIND 8 fjölskylduna enn um sinn, eru eindregið hvattir til uppfæra í 8.2.3.
Athugið að uppfærsla úr 4 eða 8 í 9.1.1 telst dálítið meiri vinnu, þar sem hann er frekari á config/zone skrár, og einhver stillinaratriði hafa breyst (skoðið /var/log/messages vel við ræsingu :). Einnig er vert að benda á að ef kernell 2.4 er ekki á vélinni þarf að byggja chroot stuðning sérstaklega inn.
–