Ég bjó til byrjun á eldvegg sem átti að vera mjög module-aður, og átti að vera með einfalda config skrá.
Ég reyndi að finna lausnir á flestum vandamálum sem ég sá á öðrum eldveggjar scrift-um, t.d. að þau réðu oft ekki við fleiri en 1-3 netkort, og voru mjög monolithic.
Ég kláraði að búa til parserinn, en ég kláraði aldrei meira en það.
Það er spurning hvort þið viljið busta rikið af honum og nota hann í nýja eldvegginn.
Hægt er að nálgast hann á tveim stöðum:
http://www.freysteinn.com/~freysteinn/freyswall.tar.bz2Og sem texti á ISIRWiki
hérna, ef þið viljið bara sjá hvernig kóðin lítur út.