Þetta er töff desktop. Hef sjálfur aldrei diggað að nota bara dock, ef maður er tildæmis með 3 (open)office skjöl opin, eða eitthvað í þá áttina, maður ætlar að skoða eitt þeirra og þau poppa öll upp. Aldrei fattað alveg hvernig mac gæjarnir fara að þessu. Líka virðist reyna ansi mikið á vélina, sérstaklega flottari týpurnar.
En þú leysir þetta vel með efri panelinn, að hafa bara þennan litla menu gaur, og allt í horninu. Mjög stílhreint og töff. Mættir reyndar kannski taka aðeins til á desktopinu :P