Sama undirskrift og á eiginhandarárituðu Vista útgáfunni.
Bætt við 1. febrúar 2007 - 23:02 Ég hef skopskyn, hvort sem þið trúið því eða ekki. Það eina sem vakti athygli mína við auglýsinguna eftir að ég hló (sem entist ekki nógu lengi til að kommenta-glugginn hlóðst inn) var eiginhandaráritunin. Áhugaverð viðbrögð, engu að síður.
Hreint ekki. Sú staðreynd að Bill Gates eigi og græði milljarða daglega á stærsta tölvufyrirtæki heims er ekki í mótsögn við stuðning hans við framleiðslu keppinauta.
Maður þyrfti að vera allverulega heimskur og þekkingarlítill ef maður ætti ekki að skilja kaldhæðnina. Ég hafði hins vegar lítið við myndina að bæta, annað en algerlega ónýtan fróðleik.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..