Er með smá vandamál, eða kalla það frekar óvissu !
Ég er með hérna tölvu sem keyrir RH7,3 (kernel 2.4.x) og
núna vantar mér að geta sett upp netið á workstationinn
minn sem keyrir líka á linux. Mér var sagt að JR
scriptan hérna ætti að duga mér.
En hvað þarf ég svo að stilla á hinni tölvunni, þar að
segja þegar ég er búinn að configa scriptuna og keyra
hana ?
Von um smá hjálp áður en ég legg í það.
KV.