Það eru smá fídusar sem þurfa mögulega að athuga.
Sjálfur ákvað ég að hætta með redhat þegar rh8 kom út, en ég uppfærði bara í Debian Woody.. (its better to have a woody than it is to have a red hat).
Athugaðu í /var/log/messages (cat /var/log/messages) þegar þú keyrir pptp hvort að einhver error eru.
Ef það koma upp errorar, reyndu þá að laga þá.
Sem dæmi má nefna, ef það er upp settur eldveggur hjá þér, gæti verið að þú þurfir að taka hann niður meðan að þú tengist.
Einnig geturu keyrt ‘netstat -nr’ til að athuga hvort þar sé gre0, sl0 eða annað sem þar á ekki að vera.
Til að eyða þvíumslíku er hægt að keyra skipunina ‘ifconfig gre0 down’.