Hvernig er hægt að ræsa tölvu upp með PCMCIA geisladrifi ? Ég er með fartölvu sem er ekki með neinu drifi, það er hvorki CD-ROM né Floppy. Mig langar til að setja upp Linux á vélinni en get það ekki þar sem að tölvan mín vill ekki ræsa sig upp á PCMCI drifi. Ég get ekki uppfært BIOS-inn minn þar sem að uppfærslan krefst þess að vera með floppy drif sem ég er ekki með. Er hægt að ræsa tölvuna upp með PCMCIA án þess að BIOS finni drifið ? er með hann stilltan þannig að hann á að ræsa upp fyrst geisladrif.
Er kannski e-r önnur leið til að gera þetta ?
http://www.annapolislinux.org/docs/sr5k/sr5k.php
á þessari síðu má finna einn mann sem virðist hafa tekist að gera þetta á tölvunni sem ég á.
Hann segist hafa ræst tölvunna upp með því að :
Boot from CDwork with around (otherwise the cdrom will not be detected):
hvað sem þetta nú þýðir ?????