Það er að segja nám í Linux kerfis- og netumsjón. Gefur gráðuna Linux+ Certified Professional frá CompTIA.
Hefur einhver reynslu af þessu námi/þessum skóla. Comment sem varða t.d. Gott/slæmt, gagnsemi, atvinnumöguleikar o.fl. eru vel þegin.
Einnig hvernig þetta er í samanburði við t.d. Microsoft sérfræðiprófin, fyrir utan þann augljósa mun að kerfin eru ekki þau sömu. Er ekki mun betra að nota linux frekar en windows til að læra netfræði?