Jæja þá er hann loksins kominn út. Ég hef verið að bíða eftir honum með mikilli eftir væntingu og núna er biðin á enda :) Margt nýtt er í þessari útgáfu sem þið getið skoðað á slóðinni fyrir neðan.
Áhugavert.. ég hef reyndar aðeins kynnst serverhliðinni á nýjustu útgáfum af RedHat (7.0-7.3) en á sínum tíma var Mandrake (8.1 eða .2) mun framar desktop megin. Þannig að það verður spennandi að prófa Mandrake 9.0 og fara aðeins að update-era sig með RedHat desktopmegin og bera saman. :-)
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..