Ég er í smá veseni með Linuxinn hjá mér. Ég er tiltölulega mikill rookie á linux en er samt búinn að setja upp red hat 7.3 á lappann minn og með dualbooti á xp. Líkar allveg drulluvel við linuxinn en málið er það að ég er með firewire skrifara sem ég myndi vilja geta notað í linux. 'Eg fór að tjékka á xconfig til að athuga hvort ég gæti recompilað kernelnum með firewire supporti en það var gefið upp sem experimental. Hefur e-r getað sett upp firewire device í gegnum linux, ef svo þá vantar mig hjálp. einnig á ég í veseni með að geta mountað NTFS drifið mitt í gegnum linux. Það er ekki support við NTFS í Red hat 7.3. Það gekk ekki að recompila kernelinn hann haltar alltaf í ræsingu við að keyra upp e-ð 2.4….. man ekki allveg. Getur e-r hjálpað ?????

Takk fyrir

Raggi