Hey er nokkur hérna sem getur frætt mig um ákveðna hluti?
Ég hafði hugsað mér að prufa eitthvað nýtt stýrikverfi (Hafði sterklega í huga RedHat) en ég er ekki allveg tilbúinn til að segja upp WindowsXP,inu mínu og mér var sagt að það væri möguleiki að vera með bæði sett upp á velina mín ?
Stenst þetta ? og væri möguleiki að ég WindowsXP notandi (núna) gæti sett upp Linux sem aðal kerfi en samt haft LogIn á WindowsXP,ið mitt ? og er þetta eitthvað svaka erfitt fyrir mig sem hef ekki mikla reynslu á Linux ?