Hérna er önnur spurning..
Ég er að hlaða niður RedHat og ætla að setja hann á gömlu tölvuna. Sökum aldurs hennar ætla ég að formatta c: og taka Windows út með því. Hins vegar rakst ég á það að þegar að ég setti Win inn á þá nýju þurfti ég að hafa boot-floppydisk til að styðja geisladrifið og geta þannig sett win inn. Þarf ég að hafa boot-disk fyrir Linux, get ég innstallað Linux í Dos og ef ég þarf boot-disk, hvar get ég fengið hann?<br><br>——–
geiri2, beztur mælir: það er kominn tími á gullaldaráhugamál.
All you need is love <IMG SRC="http://www.hugi.is/ego/image.php?picture_id=1576"