Ég setti upp linux adsl router í dag með inbyggðu “itex” adsl spjaldi. Ég tók eftir því að margir hafa póstað að það væri ekki hægt. Það eru til reklar fyrir þetta kubbasett og það virkar fínt á Redhat 7.2. Það þarf að vísu að uppfæra linux kjarnann í 2.4.16 og setja inn patch frá Itex fyrir kjarnann og vistþýða (compile) hann. Reklar eru að finna hér http://www.nzdsl.co.nz/software/other/Default.htm

Bestu kveðjur
Jobbi