Ég er að nota RH 7.2. Ég held að ég sé búinn að compæla kernelinn þannig að hægt sé að mounta ntfs, en þegar ég reyni það (með #mount -t ntfs /dev/hda* /skráin) þá fæ ég alltaf mount: fs type ntfs not supported by kernel. Það sem ég gerði í make xconfig var að fara í File Systems og merkja y við ntfs möguleikann þar, og reyndar alla aðra windows möguleika, lokaði og vistaði, gerði svo make dep.
Er eitthvað annað sem þarf að gera til að þetta sé hægt?
Kv D