Sælir
Ég er nýr notandi á Linux og þarf að koma upp PPTP til að komast á netið. Ég reyndi fyrst að nota RH7.0 og einhvern client sem ég fann á netinu. Hékk alltaf skemur en eina minutu inni. Færði mig í RH7.2 og átti von á að það yrði eitthvað betra þar (kanski GUI fyrir PPTP). Hmmm .. nei get ekki lengur komið inn PPTP (minnir 1.1.x - og mppe x.x.x).
Var að vona að hérna inni væru snillingar sem geta komið með góð tips. Please - ekki láta mig compila neitt.
kveðja
Inno