
Breyta um aðal skjá í Linux Mint
Ég var að setja upp Mint fyrir stuttu og allt er að ganga vel en ég get ekki fundið hvernig á að láta 24“ FullHD skjáinn minn vera aðal skjárinn í staðinn fyrir 16” 1024x768 rusl.