Ég fann á einhverri googlaðri síðu að wine þyrfti að fá d3dx9.dll skránna úr windows. Það er hægt að sækja hana einfaldlega held ég í gegnum winetricks. Á Ubuntu er ábyggilega hægt að gera ‘sudo apt-get install winetricks’ eða eitthvað. Síðan ‘sh winetricks d3dx9.dll’ til að sækja skrána. Gæti verið eitthvað ferli, hef ekki prófað þetta sjálfur.
Þetta er reyndar á Arch linux, en hugsa að í grunninn séð þá ætti þetta nú allt að fúnkera svona svipað. Gæti verið outdated though, lofa engu. Hef sjálfur stundum þurft að installa dll files til að spila leiki á linux, og stundum bara svínvirkar það.
http://www.fm-base.co.uk/forum/f71/ubuntu-linux-t27692/post567317.html