Til að nota windows forrit á linux þarftu að nota emulator (t.d. Wine), það virka samt ekki öll windows forrit með emulatorum og þau virka misvel.
Þú getur skoðað www.winehq.com til að sjá hvort það virki fyrir þig og sjá hversu vel windows forrit keyra í Wine.
Þú vilt líka googla compiz og compiz fusion, þú vilt setja upp Compiz manager til að geta stjórna visual effectunum í ubuntu og þá færðu að sjá að ubuntu er töluvert flottara en windowsið. :-)
Hvaða forrit ertu annars að reyna að setja upp?
Bætt við 31. október 2010 - 13:37
Og já þú nefnir að ubuntu hefur ekki allt sem windows hefur, ef þú lærir á ubuntu kerfið almennilega og gefur því séns þá sérðu fljótt að ubuntu hefur marga kosti sem þú finnur alls ekki í windows. :-)