Eg er nýr í Linux.Mér gekk vel að setja inn Ubuntu 10.04 sem eg halaði niður frá Huga.Þegar diskurinn var settur í DVD spilara kom þrír valmöguleikar.Eg þurfti að byrja með að krossa í neðsta reitinn til að fá auka forrit til að hjálpa með að Boota upp diskinn.
Eg lenti síðan í vandræðum með að finna STA Broadcom file sem kefið finnur ekki á huga niðurhalinu. Svarið er að það vanti rootar fila og þessi sé ekki til staðar.
Er möguleiki að það sé ekki allt með á islensku uppfærslunni ?