Notar þú músina mikið í Linux?
Ég elska einmitt Linux vegna þess að ég vinn svona hundrað sinnum hraðar í því, með mörg desktop og minimalistic WM(Fluxbox eða WMII3).
Ég start alltaf 4 terminals á desktoppi 1, og er með keyboard shortcuts fyrir chrome, terminals, og run. Nota run fyrir það sem ég nota ekki terminalið í.
Þegar ég notaði KDE og Gnome var allt draslið svo redundant. Þarf ekki menus, network managers og mixers og drasl. Ónauðsynlegt.