Þannig er mál með vexti að ég er með “Speed Touch PC Internal ADSL modem (PC NIC card)” módem og er að setja upp server. Ég hef reyndar ekki enn prófað að starta þessu upp til að sjá hvort þetta virki ennþá en ég las einhverstaðar að uppsetning á PCI ADSL módemum væri vandamál og jafnvel ekki hægt(ennþá) í Linux. Þess má einnig geta að Alcatel býður ekki upp á Linux drivera fyrir þetta módem enn þeir eru til fyrir USB external.
Hefur einhver reynt þetta eða fundið leið til að þetta virki (svona rétt áður enn ég fer að eyða heilu sólarhringunum í ekki neitt).
Takkó!