Ég niðurhalaði Ubuntu desktop af www.ubuntu.com og setti það síðan á disk og ætlaði bara að boota það frá disknum prófa aðeins og svo installa því, er með windows vista í tölvunni, svo vill bara svo skemmtilega til að tölvan vill ekkert boosta þetta og ég reyndi að installa booster helper eða eh frá ubuntu en svo feilaði það :S ég skil ekkert hvað er í gangi, einhverjar hugmyndir?


Bætt við 26. september 2009 - 00:50
þetta er komið :D sem betur fer, fékk bróðir minn til þess að kippa þessu í lag, en já tölvan fór bara strax í windowsið og stöff en það er allt að baki þakka samt fyrir svörin :)