Júbb… Þú þarft þá samt að stilla í BIOS hvaða disk á að ræsa af.
Þú getur líka ef þú ert bara með einn disk minnkað Windows partitionið og sett Linux inná það sem verður eftir (þá þarf ekki að breyta neinu).
Síðan geturðu sett Linux upp inní Windows (það er boðið uppá það ef þú setur Ubuntu diskinn í inní Windows). Þá tekur aðeins lengri tíma að ræsa Linuxið en það virkar alveg eins. Það góða við þá aðferð er að þá þarf ekki að breyta neinu og ef þú vilt losna við Linux plássið þarf bara að fara í Add/Remove programs.
“If it isn't documented, it doesn't exist”