Ég er alger byrjandi í LINUX umhverfinu. Ég setti upp UBUNTU á disk 2 í tölvunni minni er það er ekki allt með felldu. Nú er það spurning hvernig ég fjarlægi UBUNTU til að enduruppfæra það.
Mér dettur í hug að það væri einfaldasta að setja upp Ubuntu aftur, á disk 2. Installerinn formattar diskinn/sneiðina sjálfkrafa, svo þú þarft í raun ekki að henda neinu út.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..