Hæ, ég er með vefmyndavél sem er bara tengd með usb tengi og hún virkar ekki í linux. Ég prófaði að sækja svona drivera og eitthvað með Synaptic Package Manager og hún virkar í Cheese Webcam Booth en ég get ekki notað hana með Amsn eða Firefox… vitið þið hvort ég geti gert eitthvað til að laga þetta?

Þetta er svona vél: http://www.amazon.com/gp/product/B0012JPC4M/ref=pd_lpo_k2_dp_sr_3?pf_rd_p=304485901&pf_rd_s=lpo-top-stripe-1&pf_rd_t=201&pf_rd_i=B00001U0AJ&pf_rd_m=ATVPDKIKX0DER&pf_rd_r=0KBS6FH4R10WBCSPRWBC

:)
Já, það er það sem ég held.