Ég heyrði einhvern tíman að það væri verið að rugla eitthvað í iphone til að keyra ubuntu ofl. og ég var að pæla hvort einhver vissi eitthvað um þannig.
Það myndi vera margfalt þægilegra að nota kunnuglegt stýrikerfi í símanum sínum en eitthvað drasl iphone os, LG osið, eða windows mobile (ick).
til að svara ykkur öllum þremur: Ég hef googlað þetta margoft en ég fann þetta einhverntiman á sourceforge sem project og grein á ubuntu forums málið er að ég hef ekki séð neinar nýlegar fréttir og þar sem margir hér eru fróðari en ég þegar kemuru að þessu málefni setti ég inn kork…
Android er fínt málið er að þeir hafa engan áhuga á að implementa því sem mér finnst skipta máli (allaveganna ekki á þessari öld) þar á meðal supporti til að setja það upp á öllum fjandanum..
Bætt við 1. júní 2009 - 17:52 btw. takk fyrir linkinn… skritið eg sa hann ekki (googlaði aður en eg postaði)
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..