Ég er með tölvu sem var að keyra Windows XP en síðan fylltist hún náttúrulega af vírusum og einhverju rusli (það voru 3 vikur frá því ég fékk hana úr viðgerð út af svipuðu veseni) og í kjölfarið á því ákvað ég að segja upp Ubuntu (8.10) og ég setti það upp og hreynsaði út leyfarnar af Windows og öllu sem því fylgdi.
Það sem ég var bara að fatta í dag er að á drifinu voru margar skrár sem ég mátti ekki missa. Er einhver leið til að ná þessu til baka?
Skiptir einhverju máli að sjölin og núverandi file system er sitt hvort?