noooooooob hér á ferð.
ég var að setja upp alveg ákaflega flottann splash screen fyrir GRUB (nýbúinn að læra þetta og alveg að rifna úr monti) :D

en þegar ég ræsi tölvuna upp þá fæ ég möguleika á að ýta á ESC til að fara í listann yfir hvaða kerfi á að velja.

þá birtist bakgrunnsmyndin

ég var að spá hvort ekki væri einhvernveginn hægt að fá þessa skjámynd upp sjálfkrafa??

ég var með ubuntu 8.10 á tölvunni þar til fyrir stuttu, þar tókst méŕ það einhvernveginn með fikti (man ekkert hvað ég gerði)

en þá kom listinn sjálfkrafa og efsti möguleiki valdist sjálfkrafa eftir einhverjar sekúntur.

á ekki einhver til gott ráð í pokahorninu svo að ég þurfi ekki alltaf að ýta á ESC til að geta dáðst að flotta splash screeninu mínu??

(biðst afsökunar á stafsetningarvillum og málfarsvillum og illskiljanlegum texta)
mammaín!!