live cd vandamál
þannig er mál með vexti að ég er með ubuntu 8.04 og langar að dualboota því með windows 7, en þegar ég ætla að boota á ubuntu live cd til þess að búa til partition bootast bara ubuntu sem er í tölvuni, ég er búinn að prófa að fara í bios setup og gera þannig að tölvan bootar aðeins frá cd en þá kemur “Disk boot failure, insert system disk and press enter” , er ég að gera eitthvað vitlaust eða er diska drifið að klúðra málunum?