Ég er að lesa ansi góða grein: http://firingsquad.gamers.com/features/changing2/page2.asp (kann ekki html).
Þar þetta er samanburður á sögu og afdrifum MacOSX - Windoze og Linúx. Allt gott um það að segja nema hvað að höfundurinn hefur ekki mikið álit á velgengissögum Linux. Hann segir eitthvað sem ég hef lesið mjög oft annarstaðar og þá af fólki sem styður Linux hugmyndafræðina en sér hvernig allt er að snúast við hægt og rólega.
Ég væri alveg til í það að fólk kynnti sér þessa, mjög svo, stuttu grein og svo væri hægt að fara í umræður um hvað væri að tortíma þessu samfélagi ef eitthvað. Einnig þætti mér áhugavert að fá synspunkta á KDE vs. Gnome.