Ég er að nota ævafornan HD(2000 ca.) sem mér dettur helst í hug að sé vandamálið. Þegar ég starta Live disknum kemst ég samt inn á þennan HD og hann virðist virka fullkomlega.
Eftir mikið Gúgl rakst ég á eitthvað um það að með nýjustu útgáfunni hafi ext3 verið breytt eitthvað og fólk geti ekki bootað á gömlum HD. Gæti það virkað hjá mér að installa á ext2 formattaðan disk?
Með von um þroskað svar, kv. Fontes