þú veist greinilega ekki mikið um torrent
Ég tel mig vita alveg nóg að Torrent er skrá sem sendir þér upplýsingar um efni sem hægt er að ná í frá manneskjum með sömu skrá og tengdum sama tracker gefnum upp í þeirri skrá. Ég veit nóg að ég nota Torrent til að ná í allt það efni sem er ekki fáanlegt á venjulegum vefsíðum á netinu.
er á mörgum erlendum síðum sem bjóða uppá þennan fítus og jú þær downloadast víst sjálfkrafa í utorrent með rss fidusnum
Ég veit kannski ekki um þennan fídus í µTorrent sem opnar alla linka af RSS skrá á netinu, en sé auðveldlega að hann er useless nema eingöngu ef þú ert kannski að ná í einhvert Podcast af netinu og nennir ekki að gefa þér tíma í að skoða skránna og smella á linkinn sjálfur.
ekki blaðra eins og feministi um e-ð sem þú veist ekkert um
Veistu hvað feministi er? Segðu mér að ég sé feministi HA!
*5* á fáfræði
Já, kannski fáfræði á einhverju sem skiptir í raun engu máli. Ég mundi frekar setja upp Azureus Vuze með Wine til að njóta þægindanna að ná í HD efni beint frá fídus í forritinu, heldur en að vera að einhverju veseni að reyna að opna RSS skrár af netinu með Wine.