Sælir.

Ég rakst á þessa áhugaverðu grein í gegnum slashdot og datt í hug hvort það væri ekki gaman að sýna einhverjum hana. Þetta virðist vera vel gerð könnun, og Win á meira að segja vinninginn í einu eða tveim testum :D

Það var nýverið gerð einhver svakaleg könnun á Win7 og það á að vera mun hraðara heldur en Vista (alltaf að setja markið hátt!), hérna er bara búið að bæta inn Ubuntu 8.10 og 9.04, x86 og 64 bit af öllum kerfum.

Þorði ekki að setja þetta inná Windows áhugamálið þannig ég setti þetta hingað :p

Bætt við 6. febrúar 2009 - 21:01
http://www.tuxradar.com/content/benchmarked-ubuntu-vs-vista-vs-windows-7

ég er noob :)
indoubitably