Veit einhver um leið til þess að breyta user passwordi og/eða user nafninu ?
Ég er ekki að tala um root, ég veit það password, en einhver óprúttinn hefur stillt user passwordið áður en ég fékk tölvuna.
Að búa til nýjan user er ekki möguleiki, þá þarf ég að fara að logga mig inn sem þýðir extra boot tími. Get leyst þetta í gegnum recovery, en fyrst ég er að spá í þeim málum þá er alveg eins gott að fikta aðeins fyrst :)
PS. er að nota Limpus kerfið, sem er byggt á Fedora 8. Acer Aspire One tölva.
indoubitably