Ertu ekki að nota sama net þ.e.
192.168.1.0/24 í netuppsetningunni
Svo er spuringin hvað var ekki að virka.
Þarft að stilla DNS þannig að hann sé sá sami og þú færð úthlutað í DHCP
Ef þú ert með DHCP virkt þá sérðu hvaða DNS er virkur með því að skoða skrána /etc/resolv.conf
Ef þú vilt breyta skránum sem innihalda þetta þá getur þú gert það líka
þær eru á
/etc/sysconfig/network-scripts
og heita ifcfg-eth0 fyrir vírað
Nú svo ertu með ifcfg-ath0 eða ifcfg-eth1 fyrir wireless svona eftir því hvað er í gangi.
Týpiskur ifcfg-eth0 fyrir fasta tölu
DEVICE=eth0
BOOTPROTO=none
BROADCAST=192.168.1.255
IPADDR=192.168.1.50
NETMASK=255.255.255.0
NETWORK=192.168.1.0
ONBOOT=yes
TYPE=Ethernet
GATEWAY=192.168.1.1
Það er BOOTPROTO sem breytist í none úr DHCP sem þarf að breyta og svo setja inn það sem við á að éta
Breytir /etc/resolv.conf til að stilla in DNS
Bætt við 17. janúar 2009 - 14:06
Keyrir svo service network restart til að gera þetta virkt