svo er mál með vexti að ég nennti ekki kaupa mér fartölvu strax fyrir skólann þannig ég hirti tölvu sem mamma keypti fyrir 5 árum þegar hún fór í háskólann(ekki góð á þeim tíma einu sinni)
hún hefur
256Mb Ram og 333Mhz Intel pentium II
(6gíg pláss ef það skiptir einhverju)
og keyrir windows atm, ég á ubuntu disk sem mér var gefinn fyrir 1-2 arum og var að pæla að setja það upp á hana
en ég hef verið að lesa greinar um linux hérna og rekist á nokkra kosti og nokkra galla og vildi t.d. vita um þetta:
linux * leyfir þér að tortíma vélinni * ef þú biður ovart um það …
ég myndi nátturulega geyma mikilvæg gögn á henni (fyrir skolann…)
en ef ég væri bara með ubuntu(og það sem er inní því), open office og ekki einu sinni netið, væri ég þá ekki nokkuð safe að lenda ekki í neinu veseni eða?
yrði mest bara í word editor(eða hva það hét í open office)
og kannski í games
vonandi fæ ég einhver svör sem fyrst