Daginn ég instalaði Nvidia driver á vélina og eftir restart þá fór GUI í klessu og ég gat ekki startað x-server
Þegar að ég geri
startx
þá kemur eftirfarandi
Fatal server error:
no screens found
giving up.
xinit: Connection refused (erno 111): unable to connect to x server
Xinit: No such process (errno 3): Server error.
Málið er að ég er búinn að vera að fynna laust á þessu í sirka 4 daga á google og allveg sama hvað ég finn þá eru lausnirnar ekki að virka eða að ég er ekki að framkvæma þær rétt.
Þetta er í Linux-64 bit AMD
Eruð þið með lausn á þessu eða með link sem ég get farið eftir, svona tutorial for dummies :D hehe.